Heimagisting felur í sér meiri nánd við gestgjafa og oft mjög persónulega þjónustu. Ýmsir mismunandi kostir eru í boði í heimagistingu á Norðurlandi. Ef þú ert að leita eftir einhverju öðruvísi, þá gæti heimagisting verið áhugaverður kostur að skoða.
