Vetrarþjónusta við campera / húsbíla

godafoss-falls-of-the-gods.jpg
Vetrarþjónusta við campera / húsbíla

Víða á Norðurlandi má nú finna þjónustu við húsbíla sem opin er allt árið. Það er því ekki bara yfir hásumarið sem hægt er að ferðast um Norðurland á húsbíl, heldur er líka hægt að upplifa vorkomuna, haustlitina og ótrúlegt úrval vetrarafþreyingar.

Aðrir

Ártún Ferðaþjónusta
  • Ártún, Grýtubakkahreppur
  • 610 Grenivík
  • 463-3267, 892-3591