Sumarhús hafa alltaf verið vinsæll kostur hjá Íslendingum þegar ferðast er um landið. Það er notarlegt að koma inní heitan sumarbústað eftir skoðunarferð dagsins, kveikja upp í grillinu og láta jafnvel renna í pottinn ef hann er til staðar. Njóta kyrrðarinnar í fallegu umhverfi.
Aðstæður í sumarhúsum eru mismunandi en það er sérstaklega hentug að leigja stórt sumarhús þegar fleiri ferðast saman.
