Gisting á bóndabæ er alveg sérstök upplifun og færir gesti nær fólkinu í landinu. Bændur lifa og starfa í mikilli nánd við náttúru landsins og búa yfir ýmsum fróðleik og skemmtilegum sögum úr sínu nærumhverfi. Að gista á bóndabæ er eitthvað sem allir ættu að prófa
