Glamping lúxustjöld

acw-hvammstangi-hauganes-383.jpg
Glamping lúxustjöld

Gisting fyrir þá sem vilja tvinna saman nútíma þægindi og gömlu góðu tjaldútileguna. Þú nýtur flestra þæginda sem finna má á hótelherbergi, en upplifir á sama tíma sjarmann af því að gista úti í guðs grænni náttúrunni. Skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnari gistingu.