Puffin Palace gistiheimili er í hjarta gamla bæjarins á Sauðárkróki og býður upp á samtals fimm rúmgóð og þægileg herbergi í Aðalgötu 14. Í húsinu eru tvær sameiginlegar snyrtingar og önnur með sturtuaðstöðu. Fullbúin eldhúsaðstaða er fyrir hendi og frí nettenging.
