Farfuglaheimili og hostel

freydis-heba-7.jpg
Farfuglaheimili og hostel

Einfalt og ódýrt sem hentar vel þeim sem vilja ekki eyða of miklu í gistingu. Hér er lögð áhersla á að fólk bjargi sér sjálft og með því móti er hægt að halda verðinu í lágmarki. Oft er hægt að leigja 2-6 manna herbergi og eru hreinlætisaðstæður góðar. Fín aðstaða til að elda sinn eigin mat og oft er boðið uppá sameiginlegt rými þar sem fólk getur setið og spilað, lesið eða horft á sjónvarpið.
Farfuglaheimili eru sérstaklega vinsæl hjá yngra fólki sem kýs einfaldan ferðamáta.

Aðrir

Hafnarstræti Hostel
 • Hafnarstræti 99-101
 • 600 Akureyri
 • 5548855
Farfuglaheimilið Berg
 • Sandur, Aðaldal
 • 641 Húsavík
 • 464-3777, 894-6477
Húsavík Hostel
 • Höfði 24
 • 640 Húsavík
 • 463-3399
Blönduós HI Hostel
 • Blöndubyggð 10
 • 540 Blönduós
 • 898-1832
Farfuglaheimilið Sæberg
 • Reykjaskóli, Hrútafjörður
 • 500 Staður
 • 894-5504
Farfuglaheimilið Árbót
 • Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3677, 894-6477
Húsavík Green Hostel
 • Vallholtsvegur 9
 • 640 Húsavík
 • 8660882