Fyrir þá sem vilja gera vel við sig og kaupa gistingu með fullri þjónustu og þægindum, þá er hótel rétti kosturinn. Á Norðurlandi er fjöldinn allur af hótelum í ýmsum verð- og gæðaflokkum, þannig að flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
