Samgöngusafnið í Stóragerði var stofnað af Gunnari Kr. Þórðarsyni ásamt eiginkonu hans Sólveigu Jónasdóttur þann 26. júní árið 2004. Gunnar var menntaður bifvélavirkjameistari og
Á Skjálftasetrinu er fyrst og fremst verið að minnast Kópaskersskjálftans sem varð 13. janúar 1976 og mun hafa verið um 6,3 stig á Richter. Hann var stærsti skjálftinn sem kom í skjálfta
Árnes nefnist elsta húsið á Skagaströnd. Sveitarfélagið lét gera það upp og tók í notkun sumarið 2009. Húsið er nú einstak dæmi um vistarverur fólks á fyrri hluta 20. aldar. Það e
Stórhóll er staðsettur í Skagafirði í Lýtingsstaðahreppi hinum forna, um 18 km í suður frá Varmahlíð við veg 752 Skagafjarðarveg.
Stórhóll er 50ha að stærð, ein af nýbýlajörð
Listasafnið á Akureyri er yngsta listasafnið á landinu. Hugmyndin að stofnun þess kom upphaflega frá Jónasi Jónssyni frá Hriflu í blaðagrein sem hann skrifaði árið 1960. Þrír áratug
Holt hús Öldu Halldórsdóttur, Austurvegur 35Alda Halldórsdóttir var fædd árið 1913 og bjó hún í Holti ásamt móður sinni. Mikið af hannyrðum eftir Öldu eru í húsinu einnig er mikið
Puffin & Friends 360° er sýning um lundann í Skagafirði og hvernig hlýnun jarðar hefur haft áhrif á lífríkið. Sýningin verður einstök á landinu með samblöndu af sýndarveruleika,
Þekkir þú Nonna? Vissir þú að í því var einu sinni skóli? Þar bjuggu um tíma fjórar fjölskyldur í einu? Þar var gistihús og veitingasala um tíma? Nonnahús geymir margar sögur. Stæ
Norðurslóð var Norðurslóð var opnað 28. Janúar 2017. Upphaf og hugmynd Norðurslóðasetursins er safn stofnanda þess, Arngríms B. Jóhannssonar af aldagömlum Íslandskortum eftir þekkta k
Grenjaðarstaður er glæsilegur torfbær í Aðaldal. Jörðin er landnámsjörð og fornt höfuðból, kirkjustaður og prestssetur, og þar var áður starfrækt pósthús. Grenjaðarstaður þótti á sinni tíð mestur og reisulegastur allra bæja í héraðinu.
Helsta hlutverk Samgönguminjasafnsins er að safna samgöngutækjum og varðveita þau svo og upplýsingum og myndefni úr samgöngusögu Íslands.
Opið alla daga frá 10-20
Á Brúnum búa hjónin Einar og Hugrún ásamt fjölskyldu sinni. Þar er stunduð hrossarækt og boðið upp á sýningar um íslenska hestinn.
Gestum býðst að njóta heimagerðra veitinga með h
Andi jólanna ríkir í Jólagarðinum árið um kring. Garðurinn, turninn og litla húsið skapa skemmtilega umgjörð um verslun með vörur sem tengjast jólunum.
Hús Hákarla Jörundar
Í þessu elsta húsi Hríseyjar er nú búið að koma upp vísi að sýningu sem tengist hákarlaveiðum við strendur Íslands fyrr á öldum. Húsið var byggt á árunum 1
Byggðasafnið Hvoll á Dalvík er í senn byggða-, náttúrugripa- og mannasafn. Þar eru ýmis áhöld og innanstokksmunir frá fyrri tíð og haganlega gerðir skrautmunir unnir af hagleiksfólki
Spákonuhof á Skagaströnd
Sýning, sögustund og spádómar.
Sýning um Þórdísi spákonu, fyrsta nafngreinda íbúa Skagastrandar sem uppi var á síðari hluta 10. aldar. Margháttaðan fró
Opið 1. júní-31.ágúst, alla daga frá 13-17.
Safnið var opnað sumarið 2009 í gömlum beitingaskúr sem heitir Hlíðarendi og var byggður um 1920 á grunni gamallar sjóbúðar
Fræðasetur um forystufé á Svalbarði í Þistilfirði er einstakt setur á heimsvísu. Hvergi í heiminum er til forystufé annars staðar en á Íslandi. Þarna er safn upplýsinga um forystufé,
Á vordögum 2014 var undirritað samkomulag fulltrúa Leikfélags Akureyrar (LA), Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands (SN) og Menningarfélagsins Hofs (MH) um þátttöku þessara aðila í stofnun
Minjasafnið á Mánárbakka var opnað 18. júní 1995 í húsinu Þórshamri sem flutt var frá Húsavík að Mánárbakka. Húsnæði safnsins hefur nú verið stækkað og byggður þriggja bursta
Laufás er sögustaður með mögnuðum menningarminjum og frábæru útsýni. Þar hefur verið búseta frá því að Ísland byggðist og staðið kirkja frá fyrstu kristni.
Þegar þú gengur inn
Byggðasafn Húnvetninga- og Strandamanna býður ykkur velkomin í heimsókn. Safnið er í eigu sveitarfélaga við Húnaflóa og var stofnað fyrir fimmtíu árum síðan. Á safninu er margt einst
Ókrýndur konungur fjallamennsku á Íslandi er óumdeilanlega útilegumaðurinn Fjalla-Eyvindur, sem í 40 ár lá úti á heiðum og hálendi Íslands ásamt konu sinni Höllu.
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi er eina sérgreinda textílsafnið á Íslandi. Safnið er í glæsilegu húsi þar sem aðgengi gesta er með ágætum. Munir safnsins mynda nokkrar ólíkar o
Safnið er í elsta bæjarhluta Akureyrar, Innbænum og Fjörunni. Þar eru áhugaverðar og vel gerðar sýningar fyrir alla fjölskylduna.
Sýningar 2020-2021:
Tónlistarbærinn Akureyri.
Akureyr
Byggðasafn S-Þing er staðsett í Safnahúsinu á Húsavík og eru munir safnsins til sýnis á miðhæð hússins í sýningu sem heitir Mannlíf og náttúra - 100 ár í Þingeyjarsýslum.
Eru hópar á þínum vegum? Saga Ektafisks er áhugaverð og endurspeglar mjög atvinnusögu Íslands, þar sem saltfiskur og útgerð hefur spilað stórt hlutverk. Á síðustu árum hefur það au
Kirkjustaðurinn Sauðanes er á Langanesi 7 km norðan við Þórshöfn. Sauðanes er fornfrægur kirkjustaður, höfuðból og menningarsetur.
Prestsbústaðurinn að Sauðanesi (Sauðaneshús) var
Garðurinn er einn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Stofnað var
til hans fyrir forgöngu kvenna og stóð frú Anna Schiöth þar í fararbroddi.
Í garðinum er að finna brjóstmynd af frú Mar
Sögusetrið 1238 Baráttan um Ísland segir sögu Sturlungaaldarinnar í gagnvirkri sýningu sem gengur skrefinu lengra en hefðbundnar fræðslusýningar. Með hjálp nýjustu tækni, í miðlun og
HÆLIÐ setur um sögu berklanna
Andi liðins tíma svífur yfir vötnunum og sagan er allt í kring. Áhrifarík og sjónræn sýning um sorg, missi og örvæntingu en ekki síður von, æðruleysi
Segull 67 er fjölskyldurekið brugghús, staðsett á Siglufirði í gamla frystihúsinu sem hefur verið tómt til margra ára. Árið 2015 var hafist handa og gamla frystihúsið fékk nýtt hlutve
Í Kakalaskála í Kringlumýri, Skagafirði, er sögu- og listasýning með hljóðleiðsögn frá átakatímum 13. aldar með áherslu á líf Þórðar kakala. Sigurður Hansen, eigandi Kakalaská
Glaumbær er fornt höfuðból, og þar hafa búið miklir og ríkir höfðingjar. Sá nafntogaðasti þeirra er líklega Teitur Þorleifsson lögmaður (d. 1537). Prestar hafa setið í Glaumbæ fr
Síldarminjasafn Íslands
Síldarminjasafn Íslands er eitt af stærstu söfnum landsins. Í þremur húsum kynnumst við síldveiðum og vinnslu á silfri hafsins. Róaldsbrakki er norskt síldarhús
Við bjóðum uppá afþreyingu, gott kaffi, mat beint frá býli og allskyns bakkelsi í vöffluformi. Það sem gerir kaffi kú öðruvísi en önnur kaffihús er afþreyingin, staðsetningin og út
Iðnaðarsafnið var stofnað til að safna, varðveita og miðla arfleifð iðnaðar á Akureyri á síðustu öld; segja sögu verksmiðjanna og þeirra sem byggðu þær upp og unnu í þeim.
Pálshús, eitt elsta hús Ólafsfjarðar, er í dag safn og menningar- og fræðslusetur staðsett við Strandgötu 4 í Ólafsfirði. Elsti hluti hússins var reistur 1892 og því er að finna mikl