Sögusetrið 1238 Baráttan um Ísland segir sögu Sturlungaaldarinnar í gagnvirkri sýningu sem gengur skrefinu lengra en hefðbundnar fræðslusýningar. Með hjálp nýjustu tækni, í miðlun og
Spákonuhof á Skagaströnd
Sýning, sögustund og spádómar.
Sýning um Þórdísi spákonu, fyrsta nafngreinda íbúa Skagastrandar sem uppi var á síðari hluta 10. aldar. Margháttaðan fró
Í Kakalaskála í Kringlumýri, Skagafirði, er sögu- og listasýning með hljóðleiðsögn frá átakatímum 13. aldar með áherslu á líf Þórðar kakala. Sigurður Hansen, eigandi Kakalaská
Byggðasafn S-Þing er staðsett í Safnahúsinu á Húsavík og eru munir safnsins til sýnis á miðhæð hússins í sýningu sem heitir Mannlíf og náttúra - 100 ár í Þingeyjarsýslum.
Safnið er í elsta bæjarhluta Akureyrar, Innbænum og Fjörunni. Þar eru áhugaverðar og vel gerðar sýningar fyrir alla fjölskylduna.
Sýningar 2020-2021:
Tónlistarbærinn Akureyri.
Akureyr
Síldarminjasafn Íslands
Síldarminjasafn Íslands er eitt af stærstu söfnum landsins. Í þremur húsum kynnumst við síldveiðum og vinnslu á silfri hafsins. Róaldsbrakki er norskt síldarhús