Veitingahús á Norðurlandi eru afar fjölbreytt og vinna fyrst og fremst með ferskt og gott hráefni frá Norðurlandi. Hérna má sjá yfirlit yfir þá veitingastaði sem verða með sérstakan Local Food Menu í tilefni af Local Food Festival.

Veitingahús á Norðurlandi eru afar fjölbreytt og vinna fyrst og fremst með ferskt og gott hráefni frá Norðurlandi. Hérna má sjá yfirlit yfir þá veitingastaði sem verða með sérstakan Local Food Menu í tilefni af Local Food Festival.