Ýmsar upplýsingar og þjónusta er í boði fyrir fólk á ferðinni. Hægt er að nálgast upplýsingar um allt sem viðkemur ferðalögum innanlands í upplýsingamiðstöðvum ferðamála sem finna má í öllum landshlutum. Starfsfólk ferðaskrifstofa getur einnig gefið góð ráð.
