Mörg fyrirtæki sérhæfa sig í skipulagningu ferða. Flest þeirra halda úti aðgengilegum vefsíðum þar sem hægt er að skoða og bóka ferðir.