Bergmenn ehf.

Jökull Bergmann er stofnandi Bergmanna og jafnframt fyrsti og eini faglærði fjallaleiðsögumaður landsins. Bergmenn sérhæfa sig í leiðsögn og kennslu á öllum sviðum fjallamennsku.

Á Íslandi leggjum við megináherslu á fjallaskíða- og þyrluskíðaferðir á vorin ásamt fjallgöngum á landsins hæstu tinda. Á sumrin klífum við kletta og fjöll ásamt því sem við bjóðum uppá sérsniðnar fjallaferðir í Alpana, til Grænlands eða á hvern þann tind sem hugur þinn girnist. Ef þú ert að leita að ógleymanlegri upplifun undir öruggri handleiðslu fagmanna eru Bergmenn til þjónustu eiðubúnir.

Sjáumst á fjöllum.

www.bergmenn.com
www.arcticheliskiing.com
www.ravenhilllodge.com
www.karlsa.com

Bergmenn ehf.

Klængshóll

GPS punktar N65° 47' 52.980" W18° 36' 20.020"
Sími

858-3000

Bergmenn ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Ævar og Bóas ehf.
Ferðasali dagsferða
  • Sandskeið 14
  • 620 Dalvík
  • 898-3345, 466-1597
Golfklúbburinn Hamar
Golfvellir
  • Arnarholti Svarfaðardal
  • 620 Dalvík
  • 466-1204
Arctic See Angling and Hunting
Ferðasali dagsferða
  • Böggvisbraut 6
  • 620 Dalvík
  • 663-8828