Hjólaferðir

freydis-heba-52.jpg
Hjólaferðir

Sumstaðar er boðið upp á hjólaferðir með leiðsögn, sem er bæði fróðleg og umhverfisvæn leið til að kynnast landinu. Margir kjósa líka að hjóla á eigin vegum, ýmist á eigin farskjótum eða á leigðum hjólum.

Aðrir

Made in Mountains
  • Úthlíð 6
  • 105 Reykjavík
  • 868-4750
AKUREYRI LOVE BIKE TOURS - Pawel Tomasz Jarzabek
  • 680-4976