Gistiheimilið Básar

Á Básum eru 8 herbergi með 18 rúmum. Skipast þau þannig að það eru 2 einsmannsherbergi, 3 tveggjamanna, 2 þriggjamanna og 1 fjögurramanna. Hægt er að fá morgunmat, hádegismat, kaffi og kvöldmat. Fallegar myndir af lífinu í Grímsey príða veggi Bása allt frá torfkofum til dagsins í dag, þessar myndir er hægt að fá keyptar (ljósmyndarinn er hinn eini sanni Friðþjófur Helgason).


Gistiheimilið Básar

Básar

GPS punktar N66° 32' 53.333" W18° 1' 15.902"
Sími

4673103

Gistiheimilið Básar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Krían veitingastaður
Veitingahús
  • Grímsey
  • 611 Grímsey
  • 467-3112, 898-2058
Gallerí Sól
Kaffihús
  • Sólberg
  • 611 Grímsey
  • 467-3190, 467-3150