Sundlaugar

hofsos-sundlaug_raggi-holm_-ma-nota.jpg
Sundlaugar

Fjölmargar sundlaugar eru á Norðurlandi.  Flestar eru útilaugar sem eru hitaðar með jarðhitavatni.  Einstaka sundlaugar eru hitaðar upp með öðrum hætti og eru það oftast innilaugar.  Sundlaugarnar voru í fyrstu byggðar sem kennslulaugar, en með árunum hafa verið bætt við þjónustuna með heitum pottum, eimböðum, gufuböðum, ljósabekkum, vatnsrennibrautum, barna og busllaugum ásamt leiktækjum fyrir börn.
  
Á Norðurlandi eru mörg jarðhitasvæði og sum þeirra eru hreinustu gersemar frá náttúrunnar hendi. Má þar nefna Kverkfjallasvæðið, Námafjall og Þeystareyki sem dæmi um einkar litskrúðug háhitasvæði. Við Kjalveg eru tvö vel þekkt og falleg jarðhitasvæði: í Kerlingarfjöllum og Hveravellir. 

Aðrir

Heiðarbær
 • Reykjahverfi
 • 641 Húsavík
 • 464-3903
Ferðaþjónustan á Hólum
 • Hjaltadalur
 • 551 Sauðárkrókur
 • 455-6333
Sundlaugin Húnavöllum
 • Húnavellir
 • 541 Blönduós
 • 453-5600
Ferðaþjónustan Sólgörðum
 • Sólgarðar
 • 570 Fljót
 • 867-3164