Menningarmiðstöð Þingeyinga annast m.a. Byggðasafn Þingeyinga, Héraðsskjalasafn Þingeyinga, Ljósmyndasafn Þingeyinga, Náttúrugripasafn Þingeyinga og Myndlistasafn Þingeyinga. Höfuðstöðvar þess eru í Safnahúsinu á Húsavík en einnig annast MÞ rekstur Byggðasafnsins að Grenjaðarstað og að Snartarstöðum við Kópasker.
