Askja

Askja er eldstöð, staðsett á hálendinu og er því aðeins aðgengileg yfir sumarmánuðina. Í Öskju er Öskjuvatn en það er dýpsta stöðuvatn á Íslandi og við hliðina á Öskjuvatni er gígurinn Víti. Vatnið í gígnum er enn um 22 gráður og er vinsælt að baða sig þar, enda mikil upplifun. Náttúran er stórbrotin á þessum afskekta stað uppá hálendi Íslands.
Friðlýst 1978. Askja tilheyrir Vatnajökulsþjóðgarði.
Vegur F88 liggur frá þjóðvegi 1 um Herðubreiðarlindir að Drekagili. Á leiðinni eru tvö vöð sem geta verið ófær minni jeppum. Frá Drekagili liggur vegur F894 að bílastæði nærri Öskju.

55060f9f68ddafcea1e4b222d2deef13
Askja
GPS punktar N65° 3' 7.099" W16° 42' 37.091"
Vegnúmer

F894

Askja - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Dreki - Ferðafél. Akureyrar/FÍ
Fjallaskálar
  • Strandgata 23, 600 Akureyri
  • 462-2720 , 841-5696 , 822-5190