Borgarvirki

Borgarvirki á Vatnsnesi er klettaborg úr 10-15 metra háu stuðlabergi. Virkið er gostappi og tilgáta er um að þar hafi verið héraðsvirki og barist til forna. Á Borgarvirki er útsýnisskífa og þar er mjög víðsýnt yfir stóran hluta héraðsins.

Einstakt náttúrufyrirbæri, endurbætt af mönnum fyrr á öldum.

88871acb22eb0fadc04115832d527152
Borgarvirki
GPS punktar N65° 28' 30.058" W20° 35' 42.659"
Póstnúmer

531

Vegnúmer

717

Borgarvirki - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Gistihúsið Neðra-Vatnshorn
Bændagisting
  • Línakradalur
  • 531 Hvammstangi
  • 8667297, 866-7297
Sindrastaðir
Íbúðir
  • Lækjamót 2
  • 531 Hvammstangi
  • 895-1146

Aðrir

Gistihúsið Neðra-Vatnshorn
Bændagisting
  • Línakradalur
  • 531 Hvammstangi
  • 8667297, 866-7297