Melrakkaslétta

Melrakkaslétta er kunn fyrir hlunnindi, fiskveiðar, fjörubeit, æðarvarp, eggjatöku og gjöful veiðivötn. Þarna er einstök náttúrufegurð á vorin og sumarkvöldum og fjölskrúðugt fuglalíf. Af Rauðanúp er stórkostlegt útsýni og návígi við fuglalífið í dröngunum Karli og Kerlingu.

Nyrst á Sléttunni er Hraunhafnartangi, nyrsti hluti Íslands. Tveir kaupsstaðir eru á Melrakkasléttu, Raufarhöfn og Kópasker.

c7d780c319a781cec4958096ec6730b0
Melrakkaslétta
GPS punktar N66° 24' 8.935" W16° 7' 19.174"
Póstnúmer

671

Vegnúmer

85

Melrakkaslétta - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Arctic Angling
Ferðaskrifstofur
  • Hafnarbraut 2
  • 675 Raufarhöfn
  • 868-9771, 696-5942