Tjaldsvæðið Grenivík

Tjaldsvæðið á Grenivík var endurnýjað árið 2011 og er þar glænýtt aðstöðuhús með aðgengi fyrir hjólastóla. Aðgengi er að rafmagni og sturtu með rennandi heitu vatni. Einnig er aðstaða til að þrífa leirtau. Frítt er fyrir börn yngri en 16 ára.

Í Íþróttamiðstöðinni á Grenivík er nýleg 16,67 m sundlaug, heitapottur, gufuklefi, rækt, samkomu- og íþróttasalur.

Opnunartími
20. maí og eitthvað fram á haust.

ATH: Opnunartími tjaldstæðis fer reyndar eftir tíðarfari. Það er opið út september ef veður leyfir

a6b25a104d040603d2a4ee75ea07f6bc
Tjaldsvæðið Grenivík

Grenivíkurskóli

GPS punktar N65° 56' 56.450" W18° 10' 20.471"
Opnunartími 20/05 - 15/09
Þjónusta Losun skólptanka Hundar leyfðir Hestaferðir Aðgengi fyrir hjólastóla Almenningssalerni Gönguleið Veitingastaður Sundlaug Veiðileyfi Heitur pottur Íþróttavöllur Sturta Golfvöllur Leikvöllur
Flokkar Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið Grenivík - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Mathús Grenivíkur ehf.
Matarupplifun
  • Túngata 3
  • 610 Grenivík
  • 6206080
Náttúra
19.29 km
Fjörður

Á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa eru mörg há og tignarleg fjöll, Kaldbakur er eitt þeirra. Á milli fjallanna eru iðjagrænir og gróskumiklir dalir, sem voru byggðir á fyrri öldum en eru allir komnir í eyði.

Úti fyrir mynnum dalanna eru víkur fyrir opnu hafi og með undirlendinu sem fylgir þeim kallast þeir í einu lagi Fjörður.
Vegurinn um Fjörður er 27 km langur og einungis fær jeppum á sumrin.

Aðrir

Mathús Grenivíkur ehf.
Matarupplifun
  • Túngata 3
  • 610 Grenivík
  • 6206080
Gamla Prestshúsið
Veitingahús
  • Laufás
  • 601 Akureyri
  • 463-3196