Sundlaugin á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi þykir sérstaklega falleg og hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga frá því hún var tekin í notkun. Sundlaugin og umhverfi hennar er einkar glæsilegt. Lauginni var valinn staður niður á sjávarbakka, sunnarlega í þorpinu, ofan við svonefnda Staðarbjargarvík. Laugin er þannig frágengin að þegar synt er frá suðri til norðurs rennur vatnsflötur laugarinnar saman við hafflötinn neðan hennar með beina stefnu á Drangey.

Það voru athafnakonurnar Lilja Pálmadóttir og Steinunn Jónsdóttir sem gáfu íbúum á Hofsósi sundlaugina á kvennréttindadaginn 19. júní árið 2007.

Sundlaugin á Hofsósi

Suðurbraut

GPS punktar N65° 53' 39.584" W19° 24' 9.115"
Sími

455-6070

Opnunartími Allt árið
Flokkar Sundlaugar

Sundlaugin á Hofsósi - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Frændgarður Íbúð
Íbúðir
  • Frændgarður
  • 565 Hofsós
  • 893-0220 , 8613474
Bændagistingin Hofsstöðum
Bændagisting
  • Hofsstaðir
  • 551 Sauðárkrókur
  • 453-6555, 898-6665, 849-6655
Sveitasetrið Kolkuós
Gistiheimili
  • Kolkuós
  • 551 Sauðárkrókur
  • 861-3474