Sundlaugin Hrísey

Sundlaugin í Hrísey er 12,5 metra útilaug. Þar er einnig heitur pottur, vaðlaug og kalt ker að ógleymdri sólbaðsaðstöðu.

Afgreiðslutími:
Sumartími (8. júní-21. ágúst)
- Virkir dagar 10:30-19:00
- Helgar 10:30-17:00

Vetrartími (22. ágúst-7. júní)
- Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga 15:00-19:00
- Föstudaga 15:00-18:00
- Laugardaga og sunnudaga 13:00-16:00
- Lokað mánudaga

Páskar: Skírdag, laugardag og annan í páskum opið frá kl. 13:00 - 16:00 (lokað föstudaginn langa og páskadag).

Jól og áramót: 23.-26.des lokað, 31. des-1. jan lokað.

Aðrir hátíðisdagar: 1. maí og 17. júní lokað. Frídagur verslunarmanna opið frá kl. 10:30-17:00.

Sundlaugin Hrísey

Austurvegur 5

GPS punktar N65° 58' 42.762" W18° 22' 22.400"
Sími

461-2255

Opnunartími Allt árið
Flokkar Sundlaugar

Sundlaugin Hrísey - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Syðri-Hagi
Bændagisting
 • Syðri-Hagi, Árskógsströnd
 • 621 Dalvík
 • 849-8934 (eftir kl. 15), 866-7968, 841-9048
VisitHrisey.is
Gistiheimili
 • Norðurvegur 17
 • 630 Hrísey
 • 898-9408
Gistiheimilið Höfði
Sumarhús
 • Hrísahöfði
 • 620 Dalvík
 • 7892132
Tungnahryggsskáli - Ferðafélag Svarfdæla
Fjallaskálar
 • Brimnes
 • 620 Dalvík
 • 466-1153, 868-4923
Sky Sighting Iglúhús
Gistiheimili
 • Árbakki
 • 621 Dalvík
 • 852-7063
L&L Bed&Breakfast
Gistiheimili
 • Árbakki
 • 621 Dalvík
 • 852-7063
Saga og menning
24.28 km
Náttúrugripasafn Fjallabyggðar

Náttúrugripasafn Fjallabyggðar er fyrst og fremst fuglasafn og þykir mjög gott sem slíkt. Safnið býr yfir allflestum fuglategundum landsins, en einnig er þar að finna eggjasafn, vísi að plöntusafni, ísbjörn sem skotinn var á Grímseyjarsundi, refi í greni, geithafur, krabba og fleira.
Náttúrugripasafni Fjallabyggðar var komið upp árið 1993 og hefur vaxið stöðugt síðan. Ari Albertsson fuglaáhugamaður stoppaði upp megnið af fuglum safnsins og sá um uppsetningu þess. Þá gáfu afkomendur Jóns Sigurjónssonar og Birnu Finnsdóttur frá Ytri-Á á Kleifum safninu eggja og fuglasafn þeirra hjóna.
Safnið er opið alla daga á sumrin nema mánudaga frá kl. 14-17. Hægt er að semja um opnun utan þessa tíma fyrir hópa.

Náttúra
7.77 km
Fjaran á Dalvík

Í Dalvíkurhöfn er lítil trébrú þar sem hægt er að komast að svartri sandströnd. Hægt er að ganga að Svarfaðardalsá. Takið ykkur tíma, stoppið og fylgist með fjölbreyttu fuglalífi á leiðinni.