Hvalasafnið á Húsavík var stofnað árið 1997. Meginmarkmið þess er að miðla fræðslu og upplýsingum um hvali og búsvæði þeirra.
Í 1.600 m2 sýningarrými er að finna beinagrindur af mörgum tegundum hvala og heillandi upplýsingar um þessi stærstu dýr jarðar.
Opnunartími | Virkir dagar: | Laugardagar: | Sunnudagar: |
1. júní - 30. september: | 09:00-19:00 | 09:00-19:00 | 09:00-19:00 |
Október - maí: | 10:00-17:00 | 10:00-17:00 | 10:00-17:00 |
ATH: Lokað um helgar frá nóvember og út febrúar |