Hike&Bike - Mývatn Activity

Ferðaþjónustan Hike & Bike býður upp á fjölbreyttar göngu- og fjallahjólaferðir með leiðsögn um rómaða náttúru Mývatnssveitar. Leiðsögumenn okkar þekkja svæðið mjög vel og hafa unun af útivist og náttúru Íslands. Í ferðum okkar förum við um svæði þar sem umferð ferðamanna er í lágmarki og skoðum staði sem almenningur veit oft ekki um. Við leitumst við að gera hverja ferð að einstakri upplifun fyrir þátttakendur og njótum þess að vera saman úti í íslenskri náttúru. Við bjóðum upp á fastar brottfarir í göngu- og fjallahjólaferðir yfir sumartímann, þ.e júní, júlí og ágúst. Allan ársins hring bjóðum við svo upp á sérsniðnar ferðir fyrir hópa, gangandi, hjólandi eða skíðandi.

Komið og njótið íslenskrar náttúru með okkur hjá Hike & Bike !

Hike&Bike - Mývatn Activity

Múlavegur 1

GPS punktar N65° 38' 22.798" W16° 53' 46.648"
Sími

899-4845

Hike&Bike - Mývatn Activity - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Safarihestar
Hestaafþreying
 • Álftagerði 3
 • 660 Mývatn
 • 464-4203 , 864-1121
Ferðaþjónustan Bjargi
Gistiheimili
 • Bjarg
 • 660 Mývatn
 • 464-4240
Mývatnsmaraþon
Almenningshlaup
 • Hlíðavegur 6
 • 660 Mývatn
 • 867-8723
Golfklúbbur Mývatnssveitar
Golfvellir
 • Stekkholt
 • 660 Mývatn
 • 856-1159
Gistiheimilið Eldá / Helluhraun / Birkihraun
Gistiheimili
 • Helluhraun 15
 • 660 Mývatn
 • 464-4220