Travel search
Can't find it? Try searching for it :)

Venture North

Venture North specializes in Stand UP Paddleboarding (SUP) experiences.

"Paddle into the wild blue yonder & explore the natural world in a unique way on our Stand Up Paddling tours in North Iceland."

The tours have been tailored to the area and every trip is unique due to the ever-changing surroundings in the north Atlantic ocean.

You will be guided by the SUP teacher & Guinness World Record Holder Sigríður Ýr (Sigga) who has been guiding all kinds of adventures and expeditions for years - so you'll be in good hands.

You will get all the necessary equipment on location; Drysuit, SUP board and the needed accessories so all you have to do is sign up and show up in comfortable clothes to have on under the drysuit.

Venture North offers a variety of SUP experiences;

 • SUP Evening Paddle tour - 3 hour evening trip in the beautiful fjord where we get some light snacks and explore the area.
 • SUP YOGA & FITNESS classes - 1.5 hour exercise where we focus on strength and stability on the SUP boards - a mixture of yoga and fitness > Definitely a must-try!
 • SUP School - 6 hour SUP School where you get to learn all the basics of Stand Up Paddleboarding
 • SUP Customized group tours - Everything from an hour to a full day experience tailored to your wishes.

We look forward to paddling with you.

Venture North sérhæfir sig í ævintýralegum upplifunum á róðrabrettum.

Langar þig að koma í ógleymanlega ferð í fallega Eyjafirðinum og læra grunnhandtökin á róðrabrettunum, hvort sem þú vilt róa til þess að komast í snertingu við náttúruna eða til þess að fá góða alhliða líkamsrækt í góðum félagsskap - þá færðu bæði hjá Venture North.

Hver ferð er einstök þar sem aðstæður eru síbreytilegar hér í norður-atlantshafi, en Venture North hefur sérsniðið ferðir sínar að veðri og vindum á svæðinu. Fjölbreytt úrval fastra ferða er í boði auk ýmis konar viðburða og sérferða.

Ferðirnar leiðir SUP kennarinn og Guinness Heimsmethafinn Sigríður Ýr sem hefur áralanga reynslu af ævintýraleiðsögn og hefur sérhæft sig í vatnasporti og björgunaraðferðum svo þú ert í góðum höndum.

Hjá Venture North færðu allann nauðsynlegan útbúnað, þurrgalla, SUP bretti og aukahluti svo þú þarft bara að skrá þig og mæta í þægilegum fatnaði innan undir þurrgallann.

Venture North býður meðal annars upp á;

 • SUP Kvöldsólarróður - 3 klst róðraferð um fallega fjörðinn þar sem við njótum náttúrufegurðarinnar, fáum góða hreyfingu og létt snarl.
 • SUP Jóga & Fitness - 1.5 klst æfing með áherslu á styrk og jafnvægi. Hér er blandað saman jógaæfingum og þreki á brettunum úti á sjó > Allir ættu að prófa þetta!
 • SUP Skólinn - 6 klst SUP grunnkennsla þar sem þú lærir undirstöðuatriðin á SUP brettin.
 • SUP Sérsniðnar ferðir / Hópefli - Allt frá klukkutíma til heils dags róðrarferðir, sérsniðnar að óskum þíns hóps.

Hlökkum til að róa með þér.

Venture North

Höpfnhersbryggja

GPS Points N65° 40' 23.383" W18° 5' 4.682"
Telephone

+354 8484190

Travel directory for Venture North

The official travel index of Iceland

Others

Taste of Iceland travel
Day Tour Provider
 • Skarðshlíð 8 - 304
 • 603 Akureyri
 • 6948989
Europe Pay
Day Tour Provider
 • Hofsbót 4
 • 600 Akureyri
 • 774-1740
FAB Travel / IG Ferðir / IG TOURS
Day Tour Provider
 • Strandgata 49
 • 600 Akureyri
 • 847-6957
JS bus
Day Tour Provider
 • Urðargil 25
 • 603 Akureyri
 • 892-9325

North Iceland

Towns & Villages

Society and the economy have many faces. Whereas agriculture is the mainstay of rural areas, the towns depend upon fishing, industry, trade and a range of services, with each village having its own characteristics though they all prove hospitable hosts. 
The availability of food and accommodation and the possibilities at every location for recreation and entertainment make hopping between the villages informative as well as fun.   
In every case, the residents are lively and ready to celebrate.

Explore map with pictures

Map Akureyri Eyjafjarðarsveit Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri