Fara í efni

Bæjarganga, Raufarhöfn

Gengið í gengum þorpið, niður að sjó, og norður Nónás. Mjög gott útsýni yfir Raufarhöfn og út á Þistilfjörð. Hægt er lengja leiðina með því að fara áfram upp að Heimskautsgerði. Falleg og létt leið fyrir alla.

Bílastæði og vegnúmer að gönguleið.
Bílstæði eru í bænum og fer það eftir því hvar ganga er hafin.

Salerni, ruslafötur og drykkjarvatn.
Klósett aðastaða er við tjaldsvæði.

Athugasemdir vegna gönguleiðar.
Góð aðstaða innan bæjar á Raufarhöfn en ef mikill snjór er er erfitt að komast um á Nónás.

Vinsamlegast gangið ekki utan stíga og virðið gróður og dýralíf.