Fara í efni

Skútustaðagígar, Mývatn

Ein stutt og ein löng gönguleið um hina kyngimögnuðu Skútustaðagíga.

Bílastæði og vegnúmer að gönguleið.
Bílastæði er við leiðina og vegnúmerið er 848.

Salerni, ruslafötur og drykkjarvatn.
Það er ekki klósett við leiðina en hægt er að nálgast drykkjarvatn.

Athugasemdir vegna gönguleiðar.
Það er eitt hlið á leiðinni. Leiðin getur verið þung ef mikið er um snjó.

Vinsamlegast gangið ekki utan stíga og virðið gróður og dýralíf.