Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fuglasafn Sigurgeirs

Fuglasafn Sigurgeirs var opnað 17. ágúst 2008. Markmið safnsins er að veita fræðslu um fugla, lífríki Mývatns og hvernig Mývetningar nýttu vatnið sér til samgangna og framfærslu. Í safninu eru nánast allir íslenskir varpfuglar ásamt um 100 tegundum af eggjum.
Auk þessa er á sér-sýningu ýmiss búnaður sem heimamenn notuðu við veiðar á Mývatni í gegnum tíðina.

Opnunartími:

2 janúar til 14 maí er opið frá kl. 14:00-16:00 alla daga
15 maí til 30 maí er opið frá kl. 12:00-17:00 alla daga
1 júní til 24 ágúst er opið frá kl. 9:00-18:00 alla daga
25 ágúst til 30 október er opið frá kl. 12:00-17:00 alla daga
1 nóvember til 30 desember er opið frá kl. 14:00-16:00 alla daga

Ef hópar eru á ferðinni á öðrum tíma er alltaf hægt að hringja og ath hvort við getum ekki opnað.

Fuglasafn Sigurgeirs

Ytri-Neslönd

GPS punktar N65° 37' 43.736" W16° 59' 42.223"
Sími

464 4477

Vefsíða www.fuglasafn.is
Opnunartími Allt árið

Fuglasafn Sigurgeirs - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Safarihestar
Hestaafþreying
 • Álftagerði 3
 • 660 Mývatn
 • 464-4203 , 864-1121
Gistiheimilið Stöng
Gistiheimili
 • Mývatnssveit
 • 660 Mývatn
 • 464-4252, 896-6074
Ferðaþjónustan Bjargi
Gistiheimili
 • Bjarg
 • 660 Mývatn
 • 464-4240
Gistiheimilið Eldá / Helluhraun / Birkihraun
Gistiheimili
 • Helluhraun 15
 • 660 Mývatn
 • 464-4220
Hermann Valsson
Ferðaskipuleggjendur
 • Helluhraun 14
 • 660 Mývatn
 • 894-5265, 517-5265
Golfklúbbur Mývatnssveitar
Golfvellir
 • Stekkholt
 • 660 Mývatn
 • 856-1159
Mýflug hf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Reykjahlíð Airport
 • 660 Mývatn
 • 464-4400

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri