Flýtilyklar
Gönguferðir

Stóraukin þjónusta við göngufólk hefur verið áberandi í ferðaþjónustu á Norðurlandi á síðustu árum. Mikill fjölbreytileiki er í gönguleiðum á Norðurlandi. Þannig má bæði finna þægilegar gönguleiðir fyrir alla fjölskylduna, t.d. í nágrenni Sauðárkróks, og krefjandi gönguleiðir, t.d. í nágrenni Hóla í Hjaltadal og víðar á Tröllaskaga. Í Fjörðum og víðar má skynja sögu horfinna byggða og víða í Húnavatnssýslum má rekja sig um slóðir fornsagna, t.d. Grettissögu. Við gönguferð má síðan auðveldlega tengja stangaveiði, safnaskoðun, siglingu, hvalaskoðun, selaskoðun, flúðasiglingar, hestaferð eða eitthvað annað. Reimaðu á þig gönguskóna, ævintýrin bíða þín fyrir norðan!
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Scandinavia Travel North ehf.
CapeTours
Lambagras ehf.
Inspiration Iceland
SBA-Norðurleið
Gistiheimilið Básar
Fjalladýrð
Sportferðir ehf.
Akureyri - gakktu í bæinn
Ferðaskrifstofan Nonni
Bergmenn ehf.
Iceland Yurt
Top Mountaineering
Arctic Trip
Jón Þór Benediktsson / The Traveling Viking
Aðrir
- Helluhraun 15
- 660 Mývatn
- 464-4220
- Bjarg
- 660 Mývatn
- 464-4240
- Aðalstræti 54a
- 600 Akureyri
- 659-3992
- Arnarnes
- 601 Akureyri
- 894 5358
- Strandgata 23
- 600 Akureyri
- 462-2720
- Meistaravellir 11
- 107 Reykjavík
- 696-0171, 696-0171
- Mývatnssveit
- 660 Mývatn
- 464-4252, 896-6074
- Báta Dokkin
- 580 Siglufjörður
- 898-7180
- Norðurgata 37
- 600 Akureyri
- 659-4540
- Línakradalur
- 531 Hvammstangi
- 8667297, 866-7297
- Arnarnes
- 660 Mývatn
- 4641920
- Vesturvör 34
- 200 Kópavogur
- 5205200
- Staðarhóll, Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3707
- Glæsibær
- 601 Akureyri
- 898-9355
- Fífuhjalli 19
- 200 Kópavogur
- 8634592, 820-7746
- Smiðjuteigur 7
- 641 Húsavík
- 464-3940, 464-3941
- Tryggvabraut 22
- 600 Akureyri
- 588-8900, 588-8904
- Skagfirðingabraut 35
- 550 Sauðárkrókur
- 899-3551
- Brúnastaðir, Fljót
- 570 Fljót
- 8691024
- Þorláksgeisli 47
- 113 Reykjavík
- 777-9966