Flýtilyklar
MAk - Menningarfélag Akureyrar
Á vordögum 2014 var undirritað samkomulag fulltrúa Leikfélags Akureyrar (LA), Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands (SN) og Menningarfélagsins Hofs (MH) um þátttöku þessara aðila í stofnun nýrrar sjálfseignarstofnunar sem fékk nafnið Menningarfélag AKureyrar. Markmiðið er að skapa öflugan vettvang fyrir þrjár af stærstu menningarstofnunum á Norðurlandi til að starfa saman, sækja fram í menningarlífi á Akureyri og efla enn frekar þá starfsemi sem þessir aðilar hafa staðið að. Í allri vinnu er áhersla lögð á aukna og bætta starfsemi, listrænt sjálfstæði, minni yfirbyggingu og hagræðingu í rekstri.
Hof - Strandgata 12
MAk - Menningarfélag Akureyrar - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Innanlandsflug
Norlandair
Dagsferðir
no17.is Private Service / Auðun Benediktsson
Sundlaugar
Ferðasali dagsferða
Imagine Iceland Travel ehf.
Dagsferðir
Hvalaskoðun Akureyri
Dagsferðir
Star Travel
Gistiheimili
Skjaldarvík Ferðaþjónusta
Hjólaleigur
AKUREYRI ACTIVITIES
Ferðaskrifstofur
Inspiration Iceland
Hestaafþreying
Brúnir - Horse, Home food and Art
Sumarhús
Iceland Yurt
Dagsferðir
Arctic fox travel
Ferðaskrifstofur
Ferðaskrifstofan Nonni
Dagsferðir
Viðburðastofa norðurlands ehf.
Vetrarafþreying
Skíðasvæðið Hlíðarfjalli
Ferðaskrifstofur
Arctic Trip
Gistiheimili
Vökuland guesthouse & wellness
Gönguferðir
Jón Þór Benediktsson / The Traveling Viking
Ferðaskipuleggjendur
Strýtan Divecenter - Erlendur Bogason
Sundlaugar
Sundlaug Glerárskóla
Vetrarafþreying
Sundlaugar
Sundlaugin Hrafnagili
Dagsferðir
Circle Air
Hvalaskoðun
Ambassador
Sundlaugar
Sundlaug Akureyrar
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
Lystigarðurinn á Akureyri
Námskeið
Sólarmusterið
Kaffihús
Kaffi Kú
Ferðasali dagsferða
Akureyri - gakktu í bæinn
Ferðaskrifstofur
SBA-Norðurleið
Farfuglaheimili og hostel
Akureyri Backpackers
Sundlaugar
Sundlaugin Þelamörk
Aðrir
- Heiðarlundur 6b
- 600 Akureyri
- 571-2282
- Hólabraut 12
- 600 Akureyri
- 462-3500
- Strandgata
- 600 Akureyri
- 461-1010
- Skarðshlíð 8 - 304
- 603 Akureyri
- 6948989
- Steinahlíð 3H
- 603 Akureyri
- 6964044
- Brúnahlíð 5
- 601 Akureyri
- 896-8404
- Hrafnagilsstræti 38
- 600 Akureyri
- 660-1642
- Hrafnagilsstræti 38
- 600 Akureyri
- 6601642
- Brekkugata 3A
- 600 Akureyri
- 862-3700
- Súluvegur
- 600 Akureyri
- 862-7988, 895-9665
- Uppsalir 1
- 601 Akureyri
- 894-6076, 777-8201
- Hofsbót 4
- 600 Akureyri
- 774-1740
- Kaupvangsbakkar, Eyjafjarðarsveit
- 601 Akureyri
- 695-7218
- Fjölnisgata 4b
- 603 Akureyri
- 462-1713
- Sólheimar 9, Svalbarðsströnd
- 606 Akureyri
- 6623762, 663-2650
- Laufásgata 9
- 600 Akureyri
- 462-2829, 698-0781
- Jaðar
- 600 Akureyri
- 462-2974
- Hringtún 1
- 620 Dalvík
- 849-0422
- Heiðarlundur 6a
- 600 Akureyri
- 659-6758
- Tryggvabraut 22
- 600 Akureyri
- 588-8900, 588-8904
- Ytri Bægisá
- 601 Akureyri
- 774-4336
- Naustavegur 1
- 600 Akureyri
- 461-2440
- Norðurgata 37
- 600 Akureyri
- 659-4540
- Strandgata 49
- 600 Akureyri
- 847-6957
- Nesvegur 50
- 107 Reykjavík
- 774 4477
- Urðargil 25
- 603 Akureyri
- 892-9325
- Þrastarhóll
- 601 Akureyri
- 615-2928
- Hrafnagilsstræti 38
- 600 Akureyri
- 660-1642
- Strandgata 23
- 600 Akureyri
- 462-2720
Náttúra
Súlur
Súlur eru bæjarfjall Akureyrar, fjallstindar sem rísa yfir bænum
í suðvestri. Vinsæl gönguleið liggur upp á tindana og tekur gangan um 5-6
klukkustundir fram og til baka.
Ekið er upp Súluveg og gengið frá bílastæðinu sem er við enda
vegarins í Glerárdalnum. Nær Akureyri rís Ytri-súla en litlu sunnar er
Syðri-súla sem er hærri, eða 1.213 metrar. Súlur eru að mestu gerðar úr ljósu
líparíti sem á uppruna í Öxnadalseldstöðinni, sem var virk fyrir 8-9 milljónum
ára.
Hægt er að velja um nokkrar leiðir upp á fjallið. Algengast er
að ganga upp frá bílaplaninu sem komið er á ef Súluvegurinn er ekinn til enda.
Lengd (fram og tilbaka) 10.471 m
Hækkun 905 m (byrjað er í 274 m)
Hægt er að nota gönguappið wapp.is til að fræðast, skoða leiðina og fylgjast
með framgangi göngunnar og staðsetningu í rauntíma. Leiðin er ókeypis í appinu.
Hér má
finna góða lýsingu á gönguleiðinni með hnitum.
Náttúra
Glerárdalur
Glerárdalur er fólkvangur sem liggur upp af Akureyri. Um dalinn
rennur áin Glerá. Dalurinn hentar vel til útivistar og liggur um hann gönguleið
inn að Lamba, húsi Ferðafélags Akureyrar. Húsið var byggt árið 2014 og kom í staðinn
fyrir eldri byggingu sem stóð á sama stað.
Hægt er að fara í skipulagðar göngur á vegum Ferðafélags
Akureyrar (FFA) inn að Lamba en einnig er hægt að útvega sér kort m.a. hjá FFA
eða Upplýsingamiðstöð Ferðamanna í Hofi og fara á eigin vegum. Frá vegi að
skálanum er stikuð gönguleið, 10-11 km.
Gistirými er fyrir 16 manns í Lamba. Olíukabyssa og áhöld eru í skálanum. Lækur
skammt sunnan skálans. Fjölbreyttar gönguleiðir frá skálanum um fjöll og dali á
Glerárdalssvæðinu. Forstofa er opin en innriskáli er læstur svo panta þarf
gistingu fyrirfram á skrifstofu
FFA.
Staðsetning skálans er: 65°34.880 - 18°17.770 og hæð yfir sjávarmáli
720m. Sjá myndir af skálanum á vef FFA.
Kort af fólkvanginum.
https://www.ust.is/library/Skrar/Einstaklingar/Fridlyst-svaedi/Auglysingar/Glerardalur-folkvangur-10022014_LOKA.pdf
Saga og menning
Innbærinn á Akureyri
Ein af höfuðprýðum Akureyrar er gömul hús. Í Innbænum og Fjörunni er að finna elstu
hús bæjarins sem flest eru byggð á árunum 1800-1900. Mörg þeirra eru friðuð
samkvæmt lögum.
Hin eiginlega Akureyri er eyri sem myndaðist af framburði lækjar sem rann niður
Búðargil. Þar risu fyrstu verslunarhúsin á 17. öld. Fyrsta íbúðarhúsið reis
árið 1777-1778. Það stóð þar sem nú er Hafnarstræti 3 en brann árið 1901. Elsta
hús Akureyrar er Laxdalshús, reist 1795 og stendur það á miðri gömlu Akureyri.
Með auknu frjálsræði í verslun á 19. öld og aukinni ásókn í byggð við ströndina
jókst íbúabyggð á Akureyri og húsunum fjölgaði. Handverksfólk og tómthúsmenn
fluttu til bæjarins og unnu við verslunina. Þörf var á auknu rými fyrir ný hús
og byggðin færðist suður fjöruna og upp Búðargilið.
Tvær götur mynduðust sem nú eru Aðalstræti og Hafnarstræti og upp Búðargilið
kom Lækjargata. Þótt miklir brunar 1901 og 1912 hafi höggvið stórt skarð í
gömlu byggðina mynda húsin við Aðalstræti, hluta Hafnarstrætis og Lækjargötu
óvenju heillega byggð frá fyrstu tíð kaupstaðarins.
Í bæklingnum "Frá torgi til
fjöru" Söguganga um Akureyri (útgefinn 2011) má
rölta um þennan gamla bæjarhluta og fræðast um sögu valdra húsa á þessu svæði
auk þess að skoða söguvörðurnar - fræðsluskilti sem segja sögu húsa og byggðar
á svæðinu.
https://www.visitakureyri.is/is/see-and-do/menning/skilti-baejarins
Í
innbænum eru líka mörg söfn og hús sem taka fyrir sögu bæjarins með mismunandi
hætti og sem skemmtilegt er að heimsækja.
Saga og menning
Hjörtun á Akureyri
Hjörtun í umferðaljósunum, hjartað sem sló og slær vonandi aftur von bráðar í Vaðlaheiðinni, og rauðu límhjörtun í mörgum gluggum húsanna, hafa sannarlega vakið athygli þeirra sem sækja Akureyri heim og hafa þau eignast fastan sess í hjörtum bæjarbúa.
Forsaga hjartanna nær til ársins 2008 en það sumar tók hátíðin Ein með öllu sem haldin er um verslunarmannahelgi miklum breytingum sem fjölskylduhátíð. Eitt af því sem gert var til að leggja áherslu á gildi hátíðarinnar var að setja rauð hjörtu í umferðaljósin og vöktu þau mikla lukku. Um haustið voru miklir erfiðleikar í samfélaginu sökum fjármálahruns og þótti þörf á að smita jákvæðni og bjartsýni til allra. Með það að leiðarljósi fóru Akureyrarstofa og fyrirtækið Ásprent-Stíll í samstarf um að dreifa þessum skilaboðum sem víðast og hvetja sem flesta til að leggja gjörva hönd á plóg. Átakið var kallað "Brostu með hjartanu" og er óhætt að segja að þátttakan hafi verið mikil.
Hjörtun slógu í gegn og það sama gildir um tilvitnanir og málshætti sem hvöttu til bjartsýni og jákvæðni en fjöldi fyrirtækja og stofnanna skreyta veggi sína með slíkum hvatningum. Í lok nóvember sama ár birtist svo rautt risastórt sláandi hjarta í Vaðlaheiði. Hjartað var á stærð við fótboltavöll og áttu starfsmenn fyrirtækisins Rafeyrar heiðurinn að hugmyndinni og framkvæmd hennar en fyrirtækið fékk aðstoð frá m.a. Bechromal og RARIK og Norðurorku. Hjartað sló árlega frá lok nóvembermánaðar, þegar Aðventuævintýri hefst á Akureyri og fram í apríl. Það sló einnig á Akureyrarvöku síðustu helgina í ágúst, sem er afmæli Akureyrarbæjar.
Nú er unnið að því að gera hjartað aftur tilbúið til að slá og gera áætlanir ráð fyrir að það verði að veruleika 2020.
Náttúra
Pollurinn
Pollurinn á Akureyri er skemmtilegt útivistarsvæði við hjarta bæjarins. Á sumrin iðar hann af lífi þegar skemmtiferðaskip streyma að með gesti frá öllum heimshornum, smábátar eru við veiðar, boðið er upp á siglingar og námskeið af ýmsu tagi hjá siglingarklúbbinum Nökkva og ferðaþjónustuaðilum. Pollurinn er einnig ar sinna siglingum af ýmsu tagi auk fjölbreytt dýra og fuglalíf. hvalir blása, ríkulegt fuglalíf og sjá má stöku sel.
Á 17. öld tóku danskir kaupmenn að reisa búðir sínar á sjálfri Akureyri sem var ein af nokkrum eyrum sem sköguðu út í Pollinn. Þeir völdu staðinn vegna afbragðs hafnarskilyrða og einnig vegna þess að héraðið er og var gjöfult landbúnaðarsvæði en dönsku kaupmennirnir sóttust einkum eftir ull og kjöti. Dönsku kaupmennirnir bjuggu þó ekki á Akureyri allt árið á þessum tíma heldur læstu þeir húsum sínum og yfirgáfu staðinn yfir vetrartímann.
Standard er flak af skútu sem sökk í pollinum á Akureyri árið 1917. Flakið er úr tré og er það um 60 metrar að lengd. Skútan liggur á leirbotni á skjólgóðum stað og hefur það vafalaust átt þátt í varðaveita flakið. Enn er skrokkmynd á flakinu en viðurinn í skrokk skipsins er orðinn nokkuð gisinn. Skrokkur skipsins er þakinn sæfíflum.
Saga og menning
Gásir í Eyjafirði
Gásir er einn af merkustu minjastöðum á Norðurlandi enda best varðveitti miðaldakaupstaður hér á landi. Gásir er einstakur sögustaður sem er víða getið í rituðum heimildum og er sú elsta frá 1162. Á Gásum var verslað, unnið var að handverki og iðnaði. Hugsanlegt er að verslun á Gásum hafi staðið allt þar til verslun hófst á Akureyri um 1550. Á Gásum fór fram fornleifa- og gróðurfarsrannsókn 2001-2006 undir stjórn Minjasafnins á Akureyri.
Rústir hins forna kaupstaðar er friðlýstur og í umsjón Fornleifaverndar ríkisins. Svæðið hefur alþjóðlegt náttúruverndargildi vegna fuglalífs en þar eru einnig sjálfgæfar plöntutegundir. Nánari upplýsingar á www.gasir.is
Náttúra
Kjarnaskógur
Kjarnaskógur er eitt vinsælasta útivistarsvæði Akureyringa, um
800 hektara að stærð. Við upphaf skógræktar á svæðinu um 1950 var landið
skóglaust með öllu. Síðan þá hefur verið plantað um 1.5 milljónum plantna og er
þar mikil gróðursæld og gott skjól. Trjágróður í Kjarnaskógi er afar
fjölbreyttur og trjásýnistígur liggur um hjarta skógarins meðfram Brunná.
Í skóginum má m.a. finna:
* Þrjú leiksvæði með fjölda leiktækja
* Blakvelli og trimmtæki
* Yfirbyggðar grillaðstöður sem hentar jafnt einstaklingum sem hópum
* Stærsta skipulagða gönguskíðasvæði landsins (í skóglendi) með allt að 20 km
troðnum brautum, þar af eru 6 km upplýstir. Hægt er að nálgast upplýsingar
um færð gönguskíðasvæðisins hér ,
en litirnir á kortinu gefa til kynna tímann frá því að síðast var troðið
(grænt, appelsínugult og bleikt eru frá nokkrum klukkustundum upp í 48 klst,
meðan ljósblátt, dökkblátt og grátt er frá 2 upp í fleiri en 14 sólarhringar).
* Á veturna er einnig boðið upp á sleðabrekkur þegar hægt er og eru þær við
Einar skógarvörð og fyrir neðan Sólúrið á Kjarnatúni.
* Sérhönnuðu fjallahjólabraut með tengingu við fjallahjólabrautina í
Hlíðarfjalli - sem samanlagt gerir x km og þarmeð lengstu fjallahjólabraut
landsinsssss.
* Um 12 km af malarbornum stígum, þar af eru 6 km upplýstir, auk fjölda annarra
skógarstíga. Sjá kort neðan á síðunni.
* Snyrtingar og vatnsbrunnur
* 4 bílastæði
Svæðið er í eigu Akureyrarbæjar en í umsjá Skógræktarfélags
Eyfirðinga.
Skógræktarfélag Eyfirðinga
Sími: 462 4047
Netfang: ingi@kjarnaskogur.is
Heimasíða: www.skog.is/skograektarfelag-eyfirdinga/
Kort af svæðinu:
Kjarnaskógur - léttleiða kort
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/kjarnasogur-lettleidir-1-.pdf
Kjarnaskógur - allar leiðar - stórt kort
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/kort-2018-stora-kortid-a-orva-a2.pdf
Hamrar
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/kort-2018-hamrar-lett-an-orva.pdf
Naustaborgir
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/kort-2018-naustaborgir-lett-an-orva.pdf
Gönguskíðabrautir
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/gonguskidi.pdf
Náttúra
Glerárgil
Glerárgil er með dýpstu og mikilfenglegustu árgiljum í Eyjafirði
en jafnframt eitt hið gróðurríkasta. Það er grafið af Gleránni þar sem hún
rennur fram úr mynni Glerárdals í um 200 m hæð yfir sjávarmáli og nær niður að
Gleráreyrum. Þótt umhverfi gilsins hafi víða verið raskað til mikilla
muna hefur gilið sjálft sloppið að mestu við breytingar af manna
völdum, enda á köflum lítt aðgengilegt.
Eðlilegt er að skipta Glerárgili í tvo hluta: Efra-Glerárgil og
Neðra-Glerárgil. Eru mörkin á milli gilhlutanna um Réttarhvamm, sem var víður
hvammur eða hvilft ofan við Rangárvallabrúna þar sem áin rennur á eyrum, en
hvammur þessi hefur nú að mestu verið fylltur upp með jarðvegi. Gilhlutarnir
eru á ýmsan hátt ólíkir og eiga sér ólíka sögu. Efra gilið er hrikalegt
árgljúfur, allt að 80 m djúpt, og breitt að sama skapi, en neðra gilið er
víðast fremur grunnt og þröngt enda greinilega yngra en efra gilið.
Góðir göngustígar eru meðfram gilinu allt frá ósum árinnar og upp að
virkjunarlóninu og liggja all um 8 brýr liggja yfir ánna, sumt fyrir blandaða umferð
eins og bíla og gangandi, á meðan aðrar eru eingöngu fyrir hjól og gangandi
umferð.
Með tilkomu nýju virkjunarinnar sem staðsett er við Réttarhvamm sem vígð var
2019 var byggt lón ofarlega í ánni og þangað liggur nýr göngu og hjólastígur
sem einnig var tekin í notkun það ár. Í heild er vegalengdin um 12 km frá ós og
upp að virkjunarlóninu. Stígurinn fyrir neðan Réttarhvamm er að mestu
leiti malbikaður á meðan sá hluti sem liggur frá virkjuninni og upp í dalinn að
lóninu er grófur malarstígur.
Náttúra
Krossanesborgir
Krossanesborgir er svæði alsett klettaborgum eða stuttum
klappaásum fyrir norðan Akureyri. Svæðið var friðlýst að hluta árið 2005 sem
fólkvangur. Í borgunum er 5-10 milljóna ára basalt, sem myndar berggrunn
Akureyrar. Langflestar borganna eru nokkurn veginn eins og ísaldarjökullinn
skildi við þær fyrir um 10 þúsund árum. Þær liggja í óreglulegum röðum og
þyrpingum, en á milli þeirra eru oftast mýrarsund, og tjarnir í sumum þeirra.
Mikill gróður er í tjörnum á svæðinu, sérstaklega Djáknatjörn, en þar vaxa
margar nykrutegundir, m.a. hin sjaldgæfa langnykra. Gróðurfar í borgunum er
fjölbreytt og hafa þar fundist um 190 plöntutegundir, þar af 16 starategundir.
Þetta er um 40% allra íslenskra blómplantna og byrkninga. Fuglalíf er fjölbreytt,
þar verpa um 27 tegundir fugla eða um 35% af öllum íslenskum fuglategundum.
Heimild: heimasíða Umhverfisstofnunar.
Árið 2014 voru hönnuð upplýsingaskilti fyrir svæðið og má sjá
þau hér fyrir neðan:
Yfirlitskort
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/krossanes_skilti_2014.pdf
Kort af gönguleiðum
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/krossanes_gonguleidakort_2014-fra-teikna-a-lofti.pdf
Áveituskurður
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/aveituskurdur_2014_loka.pdf
Jurtir - blóm
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/engjaros_langnykra_reidingsgr_2014_loka.pdf
Fuglar - endur
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/fuglar_skufond_raudh_2014_loka.pdf
Tré og runnar
http://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/gulv_birki_reyniv_lodv_2014_loka.pdf
Mófuglar
http://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/jadrakan_hrossag_spoi_2014_loka.pdf
Jarðfræði
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/jardfraedi_2014_loka.pdf
Eyðibýlið Lónsgerði
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/lonsgerdi_2014_loka.pdf
Fuglar - rjúpan
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/rjupan_tillaga2_2014_loka.pdf
Fuglar - mávar
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/silamafur_silfurmafur_svartbakur_2014_loka.pdf
Stríðsminjar
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/stridsminjar_2_2014_loka.pdf
Votlendisplöntur
https://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/pdf/vetrarkvidas_fergin_lofotur_2014_loka.pdf
Náttúra
Saga og menning
Akureyrarkirkja
Akureyrarkirkja var vígð árið 1940. Kirkjan var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, þáverandi húsameistara ríkisins. Í kirkjunni er meðal annars mjög sérstakur gluggi en lengi var talið að hann hafi upphaflega verið í dómkirkjunni í Coventry. Líklegra er þó að hann sé úr kirkju í Lundúnum eins og síðar rannsóknir hafa leitt í ljós.
Á svölum kirkjuskipsins eru lágmyndir eftir Ásmund Sveinsson. Skírnarfontur kirkjunnar er gerður eftir fyrirmynd Bertels Thorvaldsens.
Sumaropnun:
15. maí - 14. júní: 10-16
15. júní - 15. ágúst: 10-19 (mánudaga - fimmtudaga, föstudaga opið til 16)
Nánast undantekningarlaust er kirkjan lokuð þegar athafnireru í henni.
Vetraropnun:
16. ágúst - 15. september: 10-16
16. september - 14. maí: 10-15
Nánast undantekningarlaust er kirkjan lokuð þegar athafnireru í henni.
ATH!
Athygli skal vakin á því að kirkjan er lokuð þegar útfarir eða aðrar athafnir fara fram og er það auglýst sérstaklega á kirkjudyrunum.
Fyrir frekari upplýsingar er hægt að skoða heimasíðu kirkjunnar akureyrarkirkja.is eða hafa samband í síma 462 7700 eða á netfangið akirkja@akirkja.is.
Íbúðir
Safnasafnið - Alþýðulist Íslands
Kaffihús
Kaffi Kú
Söfn
Minjasafnið á Akureyri
Söfn
Nonnahús
Heimagisting
Arnarnes Paradís
Söfn
Listasafnið á Akureyri
Sýningar
Into the Arctic - Norðurslóð
Sýningar
Menningarhúsið Hof
Söfn
Iðnaðarsafnið
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
Lystigarðurinn á Akureyri
Sýningar
Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla
Sýningar
Jólagarðurinn
Sýningar
Hælið - Setur um sögu berklanna
Gistiheimili
Lamb Inn
Söfn
Davíðshús - Skáldið frá Fagraskógi
Söfn
Mótorhjólasafn Íslands
Söfn
Flugsafn Íslands
Hestaafþreying
Brúnir - Horse, Home food and Art
Sýningar
Aðrir
- Hjalteyri
- 601 Akureyri
- 461-1450, 692-7450
- Moldhaugar
- 601 Akureyri
- 899-1072
- Hafnarstræti 90
- 600 Akureyri
- 661-0168
- Fíflbrekka
- 601 Akureyri
- 899-8770
- Aðalstræti 46
- 600 Akureyri
- 462-4162
- Þelamerkurskóli
- 601 Akureyri
- 896-8412
- Kaupvangsstræti 23 / Grófargil
- 600 Akureyri
- 461-2609
Farfuglaheimili og hostel
Akureyri Backpackers
Veitingahús
Sushi Corner
Veitingahús
Krua Siam
Gistiheimili
Lamb Inn
Íbúðir
Safnasafnið - Alþýðulist Íslands
Veitingahús
Bautinn
Barir og skemmtistaðir
Götubarinn
Sýningar
Into the Arctic - Norðurslóð
Hótel
Hótel Edda Akureyri
Kaffihús
Café Laut - Lystigarðinum
Hestaafþreying
Brúnir - Horse, Home food and Art
Veitingahús
Pizzasmiðjan
Veitingahús
Greifinn veitingahús
Sýningar
Hælið - Setur um sögu berklanna
Veitingahús
Akureyri fish and chips
Hótel
Hótel Natur
Veitingahús
Strikið
Veitingahús
Gistiheimili
Skjaldarvík Ferðaþjónusta
Hótel
Icelandair hótel Akureyri
Veitingahús
Rub 23
Veitingahús
Hamborgafabrikkan Akureyri
Hótel
Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði
Kaffihús
Café Amour
Kaffihús
Kaffi Kú
Veitingahús
Múlaberg Bistro & Bar
Hótel
Hótel Kea - Keahotels
Upplýsingamiðstöðvar
Upplýsingamiðstöðin á Akureyri (Landshlutamiðstöð)
Aðrir
- Hörgárbraut
- 600 Akureyri
- 464-6474
- Brekkugata 17
- 600 Akureyri
- 661-4638
- Tryggvabraut 12
- 600 Akureyri
- 460-3939
- Hafnarstræti 22
- 600 Akureyri
- 461-2100
- Akureyrarflugvöllur
- 600 Akureyri
- 462-5017
- Við Hörgárbraut
- 600 Akureyri
- 461-3012
- Holtsel
- 605 Akureyri
- 8612859
- Undirhlíð 2
- 600 Akureyri
- 581-2345
- Hvannavellir 14
- 600 Akureyri
- 4614010
- Tryggvabraut 22
- 600 Akureyri
- 4622245
- Þingvallastræti 23
- 600 Akureyri
- 518-1000
- Skipagata 2
- 600 Akureyri
- 784-2084
- Kaupvangsstræti 23
- 600 Akureyri
- 663-8886
- Dalsbraut 1
- 600 Akureyri
- 461-2700
- Við Leiruveg
- 600 Akureyri
- 461-3414
- Glerártorg verslunarmiðstöð
- 600 Akureyri
- 462-2279
- Heiðarlundur 6b
- 600 Akureyri
- 571-2282
- Strandgata 7
- 600 Akureyri
- 562-6888
- Ráðhústorg 3
- 600 Akureyri
- 4614242
- Hafnarstræti 102
- 600 Akureyri
- 6666078
- Hafnarstræti 107b
- 600 Akureyri
- 5716444, 862-4258, 865-1743
- Kaupvangsstræti 1
- 600 Akureyri
- 530-7068
- Hafnarstræti 96
- 600 Akureyri
- 461-4646
- Geislagata 10
- 600 Akureyri
- 461-1112
- Oddeyrarbryggju
- 600 Akureyri
- 461-7771, 894-3039
- Kaupvangsstræti 23
- 600 Akureyri
- 846-3093
- Hafnarstræti 108
- 600 Akureyri
- 460-5930
- Strandgata 11
- 600 Akureyri
- 462-1800
- Ráðhústorg 7
- 600 Akureyri
- 519-6918
- Ráðhústorg 1
- 600 Akureyri
- 462-5552
- Glerárgata 32
- 600 Akureyri
- 4625552
- Brekkugata 3
- 600 Akureyri
- 5717977
- Ráðhústorg 5
- 600 Akureyri
- 412-9933
- Hafnarstræti 96
- 600 Akureyri
- 4614600
- Hrísalundur
- 600 Akureyri
- 460-5930
- Hof
- 600 Akureyri
- 4600660
- -
- 600 Akureyri
- 772-3389
- Kaupvangsstræti 12
- 600 Akureyri
- 680-6292
- Glerártorg
- 600 Akureyri
- 530-7067
- Kaupangi v/Mýrarveg
- 600 Akureyri
- 464-6464
- Skipagata 4
- 600 Akureyri
- 772-5061, 661-0661
- Glerártorg
- 600 Akureyri
- 555-4055
- Freyvangur
- 601 Akureyri