Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Söfn

siglo-sildarminjasafnid-205.jpg
Söfn

Norðurland er þekkt fyrir merkilega sögu og ferðaþjónustan þar er menningartengd. Möguleikar á að skoða fornar slóðir merkra Íslendinga eru margir og anda þeirra má finna svífa yfir viðkomandi stöðum. 
Á Norðurlandi eru fjölmörg söfn og fræðasetur sem mörg hver hafa vakið verðskuldaða athygli bæði innanlands og erlendis. Sem dæmi má nefna söfn eins og Textílsafnið á Blönduósi, Síldarminjasafnið á Siglufirði, Byggðasafnið Hvoll á Dalvík, Hvalasafnið á Húsavík, Vesturfarasetrið á Hofsósi, Nonnahús á Akureyri auk fjölda byggðasafna og listasafna. Öll eru söfnin óþrjótandi uppspretta fróðleiks, fegurðar og skemmtunar. 

Sjón er sögu ríkari. 
Komdu, sjáðu, skoðaðu og umfram allt njóttu alls þess besta sem Norðurland hefur upp á að bjóða!

Aðrir

Minjastofa Kvennaskólans
 • Árbraut 31
 • 540 Blönduós
 • 893-4341, 452-4310
Safnahúsið
 • Faxatorg
 • 550 Sauðárkrókur
 • 453-6640
Vatnsdæla á refli
 • Árbraut 31
 • 540 Blönduós
 • 898-4290
Þingeyrakirkja
 • Þingeyrum
 • 541 Blönduós
 • 895-4473
Leikfangahúsið á Akureyri
 • Aðalstræti 46
 • 600 Akureyri
 • 462-4162
Bænahúsið á Gröf
 • Skagafjörður
 • 566 Hofsós
 • 453-8373
Into the Arctic - Norðurslóð
 • Strandgata 53
 • 600 Akureyri
 • 588-9050
Verksmiðjan á Hjalteyri
 • Hjalteyri
 • 601 Akureyri
 • 461-1450, 692-7450
Hraun í Öxnadal
 • Þelamerkurskóli
 • 601 Akureyri
 • 460 1750
Bæjardyrahúsið á Reynistað
 • Reynistaður
 • 560 Varmahlíð
 • 453-6173, 455-6161
Hjalteyri
 • Þelamerkurskóli
 • 601 Akureyri
 • 896-8412
Samgöngusafnið í Stóragerði
 • Stóragerði
 • 565 Hofsós
 • 845-7400
Pakkhúsið
 • Suðurbraut
 • 565 Hofsós
 • 530-2200, 453-7935
Víkingaland
 • Moldhaugar
 • 601 Akureyri
 • 899-1072
Náttúrugripasafn Fjallabyggðar
 • Aðalgata 14
 • 625 Ólafsfjörður
 • 466-2651, 848-4071

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Eyjafjarðarsveit Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri