Flýtilyklar
1238: The Battle of Iceland
Sögusetrið 1238 Baráttan um Ísland segir sögu Sturlungaaldarinnar í gagnvirkri sýningu sem gengur skrefinu lengra en hefðbundnar fræðslusýningar. Með hjálp nýjustu tækni, í miðlun og sýndarveruleika, bjóðum við gestum á öllum aldri að taka þátt og upplifa söguna sem aldrei fyrr.
Áhersla er lögð á þá stóru bardaga sem einkenndu öld Sturluna, einkum Örlygsstaðabardaga, sem fram fór árið 1238. Í anddyri sýningarinnar er einnig rekin minjagripaverslun, upplýsingamiðstöð og veitingastaðurinn Grána Bistró.
Opið alla daga 11:00 - 16:00
Þið finnið okkur á Facebook hér.
Aðalgata 21
1238: The Battle of Iceland - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands