Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Daladýrð

Húsdýragarðurinn Daladýrð er staðsettur í Brúnagerði Fnjóskadal, á milli Vaglaskógar og Illugastaða. Þarna gefur að líta öll helstu húsdýr s.s. hesta, kindur, hund, geitur, grísi, ýmsar tegundir af hænum, kanínur o.fl. Á útisvæði eru leiktæki fyrir börn.

Veitingaaðstaða með áherslu á eigin landbúnaðarafurðir.

Í Brúnagerði búa hjónin Birna Kristín Friðriksdóttir og Guðbergur Egill Eyjólfsson. Birna er textílhönnuður og er með opna vinnustofu, þar sem hún vinnur að hönnun sinni og framleiðslu sem gengur undir nafninu Gjóska.

Daladýrð

Brúnagerði

GPS punktar N65° 39' 4.801" W17° 51' 59.716"
Vefsíða www.gjoska.is

Daladýrð - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Borgarbíó
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
 • Hólabraut 12
 • 600 Akureyri
 • 462-3500
Golfklúbburinn Lundur
Golfvellir
 • Fnjóskadalur
 • 601 Akureyri
Akureyri Walk & Visit
Ferðasali dagsferða
 • Álfabyggð 6
 • 600 Akureyri
 • 623-9595
B&B Sólheimar 9 ehf / natureguide.is
Gistiheimili
 • Sólheimar 9, Svalbarðsströnd
 • 601 Akureyri
 • 662-3762, 663-2650
Hótel Edda Stórutjarnir
Hótel
 • Stórutjarnir/Ljósavatnssk.
 • 601 Akureyri
 • 444-4890

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri