Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fosshótel Mývatn

Fosshotel Mývatn býður upp á 92 herbergi í einstaklega fallegu umhverfi við Mývatn. Hótelið er hannað af verðlaunuðum arkitektum og hefur eins lítil umhverfisáhrif og mögulegt er. Hönnun hússins miðar við að það falli sem best inn í umhverfið.

Hægt er að velja svítur og herbergi með útsýni yfir vatnið, auk venjulegra herbergja. Á hótelinu er gufubað með útsýni yfir vatnið og á jarðhæðinni er að finna frábæran veitingastað með fallegu útsýni, en hann tekur á móti allt að 120 manns í einu.

  • Þráðlaust net
  • Morgunverður í boði
  • Ókeypis bílastæð
  • Veitingastaður og bar
  • Fundaraðstaða

Hluti af Íslandshótelum.

Fosshótel Mývatn

Grímsstaðir, Skútustaðahreppur

GPS punktar N65° 39' 32.125" W16° 57' 26.207"
Sími

453-0000

Gisting 92 Herbergi
Opnunartími 01/02 - 31/12
Flokkar Hótel , Veitingahús

Fosshótel Mývatn - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Skútaís - Heimaafurð úr Mývatnssveit
Kaffihús
  • Skútustaðir 2b
  • 660 Mývatn

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri