Flýtilyklar
Goðafossveitingar
Goðafossveitingar reka verslun við Goðafoss. Þar er í boði matvara, veitingar, ís og mikið úrval minjagripa. Tilvalið er að stoppa og fá sér góða hressingu og finna kraftinn í fossinum.
Handverkskonur eru þar með glæsilega verslun.
Sími verslunar er 464-3332
Fosshóll
Goðafossveitingar - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands