Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Sundlaugin Grenivík

Sumaropnun sundlaugar Grenivíkur hefst 1. júní 2020 og verður með eftirfarandi hætti.

Mánud. - föstud. 11:00 - 19:00
Laugard. og sunnud. 10:00 - 18:00

Vetraropnun:
Mán-fim: 15-18
Laug: 10-13
Lokað á föstudögum og sunnudögum.

Sundlaugin Grenivík

Grýtubakkahreppur

GPS punktar N65° 56' 56.263" W18° 10' 21.583"
Opnunartími Allt árið
Flokkar Sundlaugar

Sundlaugin Grenivík - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Sunnuhlid houses ehf.
Gistiheimili
  • Sunnuhlíð
  • 606 Akureyri
  • 8646427
Ártún Ferðaþjónusta
Gistiheimili
  • Ártún, Grýtubakkahreppur
  • 610 Grenivík
  • 463-3267, 892-3591
Hléskógar
Gistiheimili
  • Hléskógar Fnr 216-0712
  • 601 Akureyri
Náttúra
19.30 km
Fjörður

Á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa eru mörg há og tignarleg fjöll, Kaldbakur er eitt þeirra. Á milli fjallanna eru iðjagrænir og gróskumiklir dalir, sem voru byggðir á fyrri öldum en eru allir komnir í eyði.

Úti fyrir mynnum dalanna eru víkur fyrir opnu hafi og með undirlendinu sem fylgir þeim kallast þeir í einu lagi Fjörður.
Vegurinn um Fjörður er 27 km langur og einungis fær jeppum á sumrin.

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Eyjafjarðarsveit Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri