Flýtilyklar
Sundlaugin Grímsey
Í Grímsey er 12,5 metra innilaug, ásamt heitum potti og köldu keri.
Sundlaugin í Grímsey er ekki með séraðstöðu fyrir fatlað fólk. Innanhúss kemst hjólastóll um húsið en þar er innilaug og innipottur.
Afgreiðslutími:
- Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga 20:00-21:30.
- Laugardaga 14:00-16:00, lokað aðra daga.
Grímsey
Sundlaugin Grímsey - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands