Flýtilyklar
Sundlaugin Hrísey
Sundlaugin í Hrísey er 12,5 metra útilaug. Þar er einnig heitur pottur, vaðlaug og kalt ker að ógleymdri sólbaðsaðstöðu.
Afgreiðslutími:
Sumartími (8. júní-21. ágúst)
- Virkir dagar 10:30-19:00
- Helgar 10:30-17:00
Vetrartími (22. ágúst-7. júní)
- Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga 15:00-19:00
- Föstudaga 15:00-18:00
- Laugardaga og sunnudaga 13:00-16:00
- Lokað mánudaga
Páskar: Skírdag, laugardag og annan í páskum opið frá kl. 13:00 - 16:00 (lokað föstudaginn langa og páskadag).
Jól og áramót: 23.-26.des lokað, 31. des-1. jan lokað.
Aðrir hátíðisdagar: 1. maí og 17. júní lokað. Frídagur verslunarmanna opið frá kl. 10:30-17:00.
Austurvegur 5
Sundlaugin Hrísey - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands