Flýtilyklar
Lambagras ehf.
Lambagras Cultura býður upp á gönguferðir með sérhæfðri leiðsögn um Hóla í Hjaltadal og nágrenni og Hofsós á Höfðaströnd. Áhersla er lögð á sögu- og menningarferðaþjónustu og persónulega þjónustu.
Kárastígur 13
Lambagras ehf. - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands