Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Skíðasvæðið Tindastóli

Skíðasvæðið í Tindastóli hentar sérlega vel fyrir alla fjölskylduna; þar er snjóframleiðsla sem gerir skíðasvæðið enn tryggara en áður. Á skíðasvæðinu eru góðar brautir fyrir gönguskíðafólk og sérstakt svæði fyrir brettaiðkendur. Þá erum við með 40 metra töfrateppi. Í þjónustuhúsinu er boðið upp á veitingar og þar er einnig skíðaleiga.

Opið er frá kl 14 til kl 19, frá miðvikudeigi til föstudags og helgar frá kl 11 til kl 16.

Upplýsingar:

Facebook: www.facebook.com/skitindastoll/

Skíðaskáli: 453-6707

einnig hjá upplýsingamiðstöðinni í Varmahlíð, sími: 455-6161.

Skíðasvæðið Tindastóli

GPS punktar N65° 46' 42.319" W19° 45' 53.913"
Sími

453-6707

Opnunartími 15/11 - 01/05

Skíðasvæðið Tindastóli - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Ferðaþjónustan Glæsibær
Svefnpokagisting
 • Skagafjörður
 • 551 Sauðárkrókur
 • 892-5530, 453-5530
Brennigerði í Skagafirði - Heimagisting
Heimagisting
 • Brennigerði
 • 551 Sauðárkrókur
 • 453-5521, 867-5575, 847-0579
Tjaldsvæðið v/ Hegranes
Svefnpokagisting
 • Félagsheimilið Hegranes
 • 551 Sauðárkrókur
 • 899-3231
Gil
Heimagisting
 • 453-6780, 849-6701
Gamla Pósthúsið Holiday Apartments
Íbúðir
 • Kirkjutorg 5
 • 550 Sauðárkrókur
 • 892-3375
Gestahús í Tröð
Sumarhús
 • Tröð
 • 551 Sauðárkrókur
 • 453-5225, 860-4100
Náttúra
11.59 km
Skíðasvæðið Tindastóli

Hlíðarfjall er sannkölluð skíðaparadís þar sem aðstæður til skíða og snjóbrettaiðkunnar eru til fyrirmyndar. Alls eru 24 merktar skíðabrekkur í Hlíðarfjalli sem eru allar færar við kjöraðstæður. Þar eru sex skíðalyftur og eru aðstæður fyrir gönguskíðafólk hvergi betri.

Það er ógleymanleg upplifun að eyða góðum degi í Hlíðarfjalli.

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri