Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Skjálftasetrið

Á Skjálftasetrinu er fyrst og fremst verið að minnast Kópaskersskjálftans sem varð 13. janúar 1976 og mun hafa verið um 6,3 stig á Richter. Hann var stærsti skjálftinn sem kom í skjálftahrinu sem var búin að standa linnulaust síðan 20. desember þegar Kröflueldar hófust.

Opnunartími: Virkir dagar: Laugardagar: Sunnudagar:
1. júní - 31. ágúst: 13:00-17:00 13:00-17:00 13:00-17:00
Opið á öðrum tímum eftir samkomulagi, hafið samband í síma: 845-2454.

Skjálftasetrið

Akurgerði 4-6

GPS punktar N66° 18' 4.193" W16° 26' 47.318"
Sími

465-2105

Opnunartími Allt árið

Skjálftasetrið - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Golfklúbburinn Gljúfri
Golfvellir
  • Ekrugata 6
  • 670 Kópasker
  • 465-2145, 892-2145

Aðrir

Bókasafn Öxarfjarðar
Bóka- og skjalasöfn
  • Akurgerði 4
  • 670 Kópasker
  • 461-2171

Aðrir

Skerjakolla
Verslun
  • Bakkagata 10
  • 670 Kópasker
  • 465-1150

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri