Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Vesturfarasetrið

Vesturfarasetrið á Hofsósi var stofnað 1996 til heiðurs Íslendingum sem fluttust til Norður Ameríku á árabilinu 1850-1914. Markmið Setursins er að segja sögu fólksins sem fór og efla tengslin milli afkomenda þeirra og frændfólksins á Íslandi. Vesturfarasetrið býður upp á fjórar sýningar í þremur húsum auk ættfræðiþjónustu, bókasafn, og íbúðar fyrir fræðimenn.

Opnunartími Virkir dagar: Laugardagar: Sunnudagar:
1. júní - 1. september: 11:00-18:00 11:00-18:00 11:00-18:00
Utan þessa tíma er opið eftir samkomulagi.

Vesturfarasetrið

Kvosin

GPS punktar N65° 53' 56.982" W19° 25' 11.697"
Fax

453-7936

Vefsíða www.hofsos.is
Opnunartími 01/06 - 01/09

Vesturfarasetrið - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Haf og land ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Suðurbraut 15
 • 566 Hofsós
 • 861-9803, 849-2409
Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir
Ferðaskipuleggjendur
 • Lynghóll
 • 551 Sauðárkrókur
 • 868-7224
Gistihúsið Gimbur
Gistiheimili
 • Reykjarhóll
 • 570 Fljót
 • 899-3183
Geislaútgerðin ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Austurgata 14
 • 565 Hofsós
 • 894-2881
Saga og menning
0.05 km
Vesturfararsetrið

Á árunum 1870-1914 leitaði fimmtungur þjóðarinnar nýrra tækifæra og flúði bág kjör hér á landi. Í Vesturfarasetrinu á Hofsósi má sjá merkilegar sögusýningar um ferðir Íslendinga til Vesturheims. Á setrinu er einnig ættfræði- upplýsinga- og fræðslumiðstöð, fyrirlestrasalur, verslun og bókasafn.

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri