Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Vetrar afþreying

winter-magic-copy.jpg
Vetrar afþreying

Norðurland er land vetrarævintýra. Norðurland býður uppá fjölbreytta möguleika fyrir þá sem bæði vilja slaka á og njóta ævintýralegrar skemmtunar í sannkallaðri náttúruparadís. Á Norðurlandi eru fjölmargir möguleikar til útivistar og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 

Það eru sjö skíðasvæði á Norðurlandi og eru þau með allra skemmtilegustu skíðasvæðium landsins, þar eru brekkur sem henta bæði börnum og fullorðnum og góðar aðstæður fyrir gönguskíðafólk. Auk þess er önnur afþreying í boði eins og snjósleðaferðir, hestaferðir, jeppaferðir og skautahöll. 

Norðurland býður uppá fjölbreytta gistiaðstöðu, veitingastaði, áhugaverð söfn sem og blómstrandi leikhúslíf. 

Vetrarævintýri á Norðurlandi er ógleymanleg upplifun fyrir alla fjölskylduna.

Aðrir

Glerárdalshringurinn 24x24
 • Áshlíð 11
 • 603 Akureyri
 • 822-7900, 896-7606
Arctic Nature Experience
 • Smiðjuteigur 7
 • 641 Húsavík
 • 464-3940, 464-3941
Skíðaþjónustan
 • Fjölnisgata 4b
 • 603 Akureyri
 • 462-1713
Boreal
 • Austurberg 20
 • 111 Reykjavík
 • 864-6489
Iceland Unlimited ehf.
 • Borgartún 27
 • 105 Reykjavík
 • 415-0600
Scandic Mountain Guides
 • Hóll
 • 625 Ólafsfjörður
 • 661-5400, 846-1674
Vitality Iceland ehf.
 • Kjalarsíða 18a
 • 603 Akureyri
 • 663-0498
Skautahöllin
 • Naustavegur 1
 • 600 Akureyri
 • 461-2440
Arctic Advanced ehf
 • Dragháls 10
 • 110 Reykjavík
 • 777-9966
Icelandic Adventure
 • Hrafnagilsstræti 38
 • 600 Akureyri
 • 6601642
Ísbjörg
 • Björgum, Þingeyjarsveit
 • 641 Húsavík
 • 464-3737

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri