Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Viðburðir

ágú 2020

Gong-sigling á seglskútu

12.-13. ágú
Komið og njótið heilandi tóna gongsins með okkur í siglingu um Skjálfanda

Jökulsárglúfur og Húsavík

12.-29. ágú
Ferð um undraheima Jökulsárgljúfurs og endað á Húsavík.

Endimörk alheimsins – náttúra og líf við ysta haf

12.-14. ágú
Dagana 10.-14. ágúst býður Myndlistaskólinn í Reykjavík upp á áhugavert námskeið á Melrakkasléttu í einu af nyrstu byggðarlögum landsins, rétt sunnan við Heimskautsbaug.

Ævintýrahátíð á Reykjum

14.-16. ágú
Búninga og hlutverkaleikir í anda Steampunk eða Gufupönks.

Hraunhlaupið

14. ágú
Í þriðja sinn verður haldið utanvegarhlaup í Mývatnssveit, frá Dimmuborgum

Mývatns maraþon

15. ágú
Innifalið í þátttökugjaldi í hlaupum laugardaginn 30. maí er aðgangur í Jarðböðin og hlaupabolur. Einnig verða veitt sérstök útdráttarverðlaun. Athugið að tímamörk í heilmaraþonhlaupinu eru 6 klukkustundir.

Jólasveinarnir í Dimmuborgum taka á móti gestum

15.-29. ágú
Jólasveinarnir í Dimmuborgum ætla að taka á móti gestum alla laugardaga frá kl 13:00-14:00 í sumar á Hallarflötinni, segja sögur og sprella með börnum á öllum aldri! #NjótumSaman

Opnun Demantshringsins 22.ágúst 2020

22. ágú
Laugardaginn 22. ágúst 2020 verður formleg opnun á Demantshringnum og að því tilefni verður klippt á borða við Ásbyrgi kl.11:30* Ýmis tilboð og uppákomur verða í boði í tilefni opnunarinnar og því kjörið tækifæri að ferðast leiðina og gera sér glaðan dag.

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri