Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Viðburðir

mar 2019

Local Food Festival

16. mar
Á Norðurlandi er stór hluti þeirrar fæðu sem Íslendingar neyta framleiddur og þaðan kemur hráefni í alls kyns rétti sem bæði heimamenn og erlendir gestir sækja mikið í. Á matvælasýningunni Local Food Festival á Norðurlandi munu framleiðendur og matreiðslumenn sýna allt það besta sem tengist norðlenskum mat, en sýningin verður haldin í október í Menningarhúsinu Hofi.

Íslensku vetrarleikarnir

22.-24. mar
Iceland Winter Games (IWG) er vetrar- og útivistarhátíð sem haldin er á Norðurlandi í fjórða sinn í ár og hefur hún fest sig í sessi, jafnt hjá bæjarbúum sem og vetraríþróttafólki og áhugamönnum um allt land. Árið 2015 sameinuðust tvær stærstu vetrarhátíðir Norðurlands, Éljagangur og IWG undir nafni og merkjum Iceland Winter Games, sem gerir IWG að stærstu vetrarhátíð landsins og er enn í mjög örum vexti.

apr 2019

AK Extreme

4.- 7. apr
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme verður haldin dagana 4.– 7. apríl á Akureyri. Hátíðin er haldin Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Gilinu, Sjallanum og Græna Hattinum.

jún 2019

Bíladagar 2019

14.-17. jún
Bíladagar eru meðal stærstu akstursíþróttaviðburðum sem haldin er á

júl 2019

Hjóladagar

19.-21. júl
Mótorhjól og skemmtun og matur og rock og roll

Drift / Íslandsmót

27. júl
Drift

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri