Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Gönguvika Ferðafélags Akureyrar

Ferðafélag Akureyrar stendur fyrir sérstakri gönguviku þar sem fókusinn er á gönguleiðir í nágrenni Akureyrar.

 

Sesseljubúð – Hallgrímur – Háls skor skor skor 
22. júlí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Ferðin hefst á Öxnadalsheiði þar sem sæluhúsið Sesseljubúð stóð. Gengið upp með Grjótá og fylgt Eystri Grjótá að Gilsárskarði. Síðan upp á Varmavatnshólafjall, þaðan sem er frábært útsýni. Þá er farið niður Vatnsdalinn meðfram Hraunsvatni og að bænum Hálsi. 17 km. Hækkun 690 m.

Þverárgil. skor 
24. júlí. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Verð: 1.000/500 Innifalið: Fararstjórn.

Hrappstaðafoss. skor skor 
25. júlí. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Verð: 1.000/500 Innifalið: Fararstjórn.

Haus, Staðarbyggðarfjall 420 m  skor skor 
26. júlí. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verð: 1.000/500 Innifalið: Fararstjórn.

Vaðlareitur. skor 
27. júlí. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Verð: 1.000/500 Innifalið: Fararstjórn.

Annual hiking week with different hikes in and around Akureyri. Varied levels ranging from easy 2-4 hours walks to day tours. 

Here you can find more information on the schedule of the hiking week.

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri