Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
19. október

Arctic Drone Iceland

24 HR DRONE \\\/// 6 HR YOGA :

Listrænir stjórnendur: Melissa Auf Der Maur, Nathan Larson, Bardi Johannsson

Húsavík 19-20. Október 2019 at Fosshotel Húsavik

Fram koma : Julianna Barwick,  Melissa Auf der Maur (Hole, Smashing Pumpkins), Atli Örvarsson,  Nathan Larson (A camp), , Ólöf Arnalds , Skúli Sverrisson, Bardi Johannsson (Bang Gang), Sin Fang, JFDR (Samaris), IamHelgi (Úlfur Úlfur), Borgar Magnason, Ingibjörg Stefansdóttir, Dísa, Kjartan Holm, Rauður, Arnbjörg Kristín, Rafnar, Taranga.

Yoga tímar : Yoga Shala

Í samstarfi við AVA aldinvatn, Íslandshótel, Flugfélagið Ernir, Basilica Hudson, Lumen Project, Yoga Shala, Geo Sea, North Sailing, Visit North Iceland, Visit Húsavík, Bílaleiga Akureyrar

Byrjar kl 10 am á Laugardag og stendur til 10 am á Sunnudag

Yoga dagskrá í boði Yoga Shala í tónleikasalnum

19 október - milli kl 12-18

20. október- milli kl 10-12

droneyoga.is

#arcticdroneiceland

Ekki er selt sérstaklega inn álist viðburðinn en hótel- og hlaðborðsgestir fá frítt og ganga þeir gestir fyrir. Takmarkaður aðgangur.

Verð í gistingu

26 900 fyrir tvo með morgunmat og hlaðborði

19 400 fyrir einstakling með morgunmat og hlaðborði

4 900 bara í hlaðborð (takmarkaður fjöldi)

Það sem er í boði á hlaðborðinu er að mestu unnið úr hráefni frá svæðinu m.a. bleikja, þorskur, hlýra, langa, lamb, grænmetisréttir úr grænmeti frá Hveravöllum, bláber og skyr, bláskel, hnetusteik með bakaðri pabriku, villibráð

Húsavík er náttúruperla á norðurlandi. Fyrir utan stórbrotna náttúru er einnig hægt að fara í notaleg sjóböð, hvalaskoðunarferðir, skoða söfn eða nýta sér fjölmargar gönguleiðir. Flogið er beitn til Húsavíkur með flugfélaginu Erni og tekur flugið um 50 mínútur.

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N66° 2' 45.449" W17° 20' 19.302"
Staðsetning
Fosshotel Húsavík, Húsavík

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri