Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
8.-11. ágúst

Handverkshátíðin Hrafnagili Eyjafjarðarsveit

Upplýsingar um verð

1.000.- krónur frítt fyrir börn

Handverkshátíðin 2019

Arctic Handcraft and design Island
8.-11. ágúst

Handverkshátíðin verður nú haldin í 27. sinn. Um 100 hönnuðir og handverksfólk selja fatnað, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki er unnið úr rammíslensku hráefni. Á útisvæðinu er hægt að bragða á og kaupa góðgæti frá Beint frá býli auk fjölda annarra aðila. Ýmsar uppákomur eru í boði alla dagana s.s. sýning á gömlum traktorum og miðaldabúðir. 

Njóttu dagsins með okkur í Eyjafjarðarsveit.
Við erum í Hrafnagilsskóla 10 km sunnan við Akureyri.

Opið fim.- sun. kl.11-18

Upplýsingar um viðburði og dagskrá hátíðarinnar má finna á heimsíðu, fésbókarsíðu Handverkshátiðar og Instagram.

Nánari upplýsingar er hægt að fá á handverk@esveit.is

Hlökkum til að sjá þig :)

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N65° 34' 26.779" W18° 5' 31.774"
Staðsetning
Hrafnagilsskóli, Hrafnagil

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri