Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
21. júní - 2. ágúst

Leiðsögn um Menningarhúsið Hof

Upplýsingar um verð

1000

Saga hússins er sögð um leið og gengið er um króka og kima þess. Þátttakendur fá að kynnast húsinu, fræðast um hönnun þess, starfsemina sem í því er og lífi ungs listamanns á Akureyri.

Farið verður í Hamraborg, Hamra, förðunarherbergið og upptökuverið svo eitthvað sé nefnt.

Komdu með í skemmtilega leiðsögn um Hof.

Lengd: 45 mínútur

Aðgangseyrir: 1000

Leiðsögumaður: Jónína Björt Gunnarsdóttir söngkona.

Miðasala:  Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hofi. 

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N65° 41' 0.331" W18° 5' 13.685"
Staðsetning
Hof Cultural and Conference Center, Strandgata, Akureyri
Sími

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri